Sjarmerandi menn sem Pútín velur sér sem meðreiðarsveina

Ég rakst á áhugaverða viðtalsgrein í Der Spiegel þar sem viðtal er tekið við áhugaverðan karakter sem heitir Igor Girkin - betur þekktur sem Igor Strelkov "sem lauslega þíðist sem skytta": The Man Who Started the War in Ukraine

Strelkov in Donetsk last July. He is now in Moscow, but still fighting to return Russia to past greatness.

"Strelkov in Donetsk last July. He is now in Moscow, but still fighting to return Russia to past greatness."

 

Strelkov vill meina að hann hafi persónulega hafið stríðið í A-Úkraínu

Hann virðist hafa -flakkað á milli stríða- minnir að því leiti á "íslamista" jihadista sem flakka frá einu átakasvæðinu til þess næsta - - nema að auðvitað Strelkov hefur allt önnur markmið, þó á sinn persónulega hátt, virðist hann eins róttækur.

  1. ""I was the one who pulled the trigger for war," Strelkov boasts." - "In our conversation, he compares himself to the Bosnian-Serb nationalist Gavrilo Princip, whose assassination of Austria's heir to the throne Archduke Franz Ferdinand in 1914 set off World War I."
  2. "Strelkov,...says that he was already in Crimea on Feb. 21, 2014, the day that Yanukovych fled Kiev. Prior to that, he spent time on Maidan Square in Kiev scouting his future opponents."
  3. "In April 2014, Strelkov, joined by armed irregulars from Russia, marched from Crimea to the provincial city of Sloviansk, which is strategically located between the population centers of Donetsk and Kharkiv. "In the beginning, nobody there wanted to fight," Strelkov recalls. He and his men attacked a police station in Sloviansk and created facts on the ground. Later, he became the so-called defense minister of the separatist Donetsk People's Republic..."
  4. "...last August, the Kremlin ordered him to return to Moscow from Donetsk, a command that Strelkov still hasn't gotten over."
  1. "Strelkov wants to see the reemergence of a Russian empire under the leadership of a totalitarian leader and dreams of a czar in the mold of Stalin."
  2. "Mankind, he says, has "too little experience" with democracy which is why he is a "proponent of an Orthodox monarchy," Strelkov says."
  3. "That world, Strelkov says, should include Belarus, Georgia, Armenia and perhaps even Central Asia. But Ukraine is definitely part of it, in his view. "The real separatists," he says, "are the ones in Kiev, because they want to split Ukraine off from Moscow.""
  4. "He is among those powers who believe that Putin is not acting decisively enough in eastern Ukraine..." - ""Why didn't we destroy the Ukrainian army back in September?" Strelkov asks."
  • "Ukraine was Strelkov's fifth war. In 1992, he joined the fight in Transnistria on the side of the pro-Moscow separatists. He then volunteered for both of the wars in Chechnya and even joined the war in Bosnia, fighting for Serbia in a unit of Russian volunteers called the "Czarist Wolves."
  • "In eastern Ukraine, Strelkov handed down death sentences on his own, citing a World War II decree issued by the Soviets in the summer of 1941 following the German invasion."

Mér finnst orð öfgamannsins Strelkov athyglisverð - - því þessi maður var "varnarmálaráðherra" hins svokallaða -Donetsk People's Republic- sl. sumar eða þangað til að Pútín skipaði honum að snúa heim til Moskvu.

Takið eftir því sem ég - - rauðlita.

En rauðlitaða setningin þ.s. hann furðar sig á því -af hverju við lögðum ekki her Úkraínu í rúst sl. september- virðist bein viðurkenning af hans hálfu á því, að Rússland virkilega hafi fjölmennar hersveitir í A-Úkraínu.

En einmitt í September stóðu yfir harðir bardagar Úkraínuhers - við svokallaða uppreisnarmenn.

Orðin 2-sem ég rauðlita og undirstrika - þar virðist hann viðurkenna stríðsglæpi, þ.e. aftökur án dóms og laga. En það passar við SÞ skýrslur um alvarleg brot á mannréttindum í A-Úkraínu talin framin af uppreisnarmönnum - - > Þess vegna tek ég þau orð hans trúanleg.

  • Þessi maður vann fyrir -Pútín- í A-Úkraínu, og á Krím-skaga, var meira að segja staddur á Maidan torgi þegar lætin þar stóðu yfir.
  • En það að Pútín gat skipað honum að snúa heim, þíðir að hann hefur haft töglin og haldirnar á þessu liði. Þó hann hafi leyft honum um tíma að spila frekar frjálslega þegar hann og vinir hans - sambærilegir öfgamenn sennilega, voru að skipuleggja þessa "uppreisn" fyrir hið "mikla Rússland."

Þegar maður veit að þessi maður, sem var þarna beint í miðju hringiðunnar þegar þessu "uppreisn" hófst - - og samtímis, veit að hann er andvígur lýðræði.

Þá skilur maður af hverju þetta heitir "peoples republic" þ.e. "alþýðulýðveldi."

En það sé vegna þess, að þessir menn - sakni Sovétríkjanna! En öll fyrrum kommúnistaríkin nefndu sig "alþýðulýðveldi."

Og að auki, er áhugavert að þing "Donetsk Peoples Republic" heitir "Supreme Soviet" ekki "Duma." Önnur vísbending um að þetta lið - sé undir stjórn aðila sem sakna Sovétríkjanna.

Svo sá ég á sl. ári áhugavert viðtal við -forseta þing Alþýðulýðveldisins Donetsk." Og sá -eins og Strelkov- var ekki að fara neitt í felur með aðdáun sína á fortíð Rússlands sem "alræðisríkis" sbr:  Áhugavert að nafn þings "Alþýðulýðveldisins Donetsk" skuli vera "Supreme Soviet"

Rebels in Eastern Ukraine Dream of Reviving Soviet Heyday :"Boris O. Litvinov, the chairman of the Supreme Soviet..." - “Over the past 23 years Ukraine created a negative image of the Soviet Union,” ... “The Soviet Union was not about famine and repression. The Soviet Union was mines, factories, victory in the Great Patriotic War and in space. It was science and education and confidence in the future.”

Þegar maður hefur slíka karaktera sem skipuleggja uppreisn.

Þá veit maður hverskonar liði þeir safna í kringum sig.

Þeir safna ekki í kringum sig -lýðræðissinnum.

 

Niðurstaða

Strelkov eins og fram kom, hefur verið í flestum þeirra stríða sem Rússland hefur tengst sl. 20 ár beint eða óbeint, þ.e. Tétníu, Transnistria, hann barðist með Bosníu Serbum, Krim-skaga, og síðan Donetsk héraði í A-Úkraínu.

Hann virðist mér vera þ.s. flokkast "agitator" nema að hann er ekki að æsa til "uppþota" hedur til "vopnaðra átaka." Einhver greinilega heldur honum uppi - - en maður getur ekki haft þetta sem starf, nema að hann fái laun greidd fyrir það úr einhverri átt.

Fyrst að Pútín gat skipað honum að koma heim, þó honum hafi mislíkað það herfilega - þá væntanlega vitum við svarið við því hver borgar launin hans.

 

Kv.


Bloggfærslur 20. mars 2015

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 810
  • Frá upphafi: 846638

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 746
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband