Róttćk vinstri stjórn andvíg útgjaldasparnađi og launalćkkunum, virđist viđ ţađ ađ ná völdum í Portúgal

Ţetta minnir um sumt á valdatöku Syriza flokksins í Grikklandi viđ upphafa ţessa árs, stjórn sem fór af stađ međ stór loforđ um ađ - snúa viđ útgjaldaniđurskurđi, launalćkkunarstefnu, standa gegn fćkkun starfa og ekki síst, ađ semja um lćkkun kostnađar af skuldum landsins.

En ekkert af ţeim loforđum gekk eftir <-> Ţvert á móti, enduđu mál međ ţeim hćtti, ađ Alexis Tsipras át öll sín fyrri loforđ - i stađinn skilađi til Grikkja, meiri niđurskurđi en áđur ásamt frekari launalćkkunum, og enn harkalegri skilyrđum frá kröfuhöfum hvađ varđar skuldamál landsins. Ţó vann Tsipras frá kjósendum endurnýjađ umbođ - eftir ađ hafa fariđ ţćr hrakfarir.

Leftwing alliance set to topple Portugal’s government

Antonio Costa - formađur portúgalskra krata og sennilega nýr forsćtisráđherra

Verđur hann -Tsipras Portúgals- eđa mun hann standa sig betur?

Mun sagan endurtaka sig?

  1. Portúgalskir kratar "PS" virđast hafa um helgina samiđ viđ,
  2. Róttćka-vinstribandalagiđ "BE,"
  3. og flokk kommúnista eđa "PCP."

Í sameiningu kvá ţessir 3-flokkar hafa meirihluta.
Ţađ ţarf ţví ekki ađ efa ađ á mánudag fella ţeir minnihlutastjórn miđjumanna og hćgri manna.

  1. "The programme supported by the left calls for public sector wage cuts made during Portugal’s international bailout to be restored within a year,..."
  2. "...as well as increasing social benefits..."
  3. "...and cutting taxes."

Vart er hćgt ađ efast um ađ slík stefna, skapi árekstra milli hinnar nýju róttćku vinstri stjórnar, og ţrenningarinnar svokölluđu ţ.e. Björgunarsjóđ Evrusvćđis - Seđlabanka Evrópu og AGS.

Mál eru eiginlega of fersk til ađ segja meira.
Heimsfjölmiđlar virtust almennt séđ ekki - vaknađir út af ţessu.

 

Niđurstađa

Ţađ virđist blasa viđ uppreisn í Portúgal gegn -björgunaráćtlun- Portúgals. Nánar tiltekiđ ţeim skilyrđum sem Portúgal hefur veriđ upp á lagt ađ framfylgja svo Portúgal geti endurgreitt ţćr himin háu skuldir sem á landinu hvíla.

Ţetta ađ sjálfsögđu - - gefur manni sterka deja vu tilfinningu.


Kv.


Ţýska pressan segir ađ yfirmenn hjá Volkswagen séu hrćddir viđ handtöku - ef ţeir ferđast til Bandaríkjanna

Ég hugsa ađ slíkur ótti sé á rökum reistur. En FBI - sem hefur fortíđinni ekki hikađ viđ ađ handtaka bandaríska fylkisstjóra eđa borgarstjóra; gćti sannarlega veriđ víst til ađ handtaka hvern ţann yfirmann Volkswagen frá höfđuđstövđunum í Volksburg - sem mundi láta sjá sig í Bandaríkjunum.

Volkswagen managers afraid to travel to the U.S.

Fyrsti framhjóladrifs bíll sem Volkswagen smíđađi, mjög sjaldgćfir í dag

http://www.kfz-tech.de/Bilder/Hersteller/VW/VWK7001.jpg

"Volkswagen (VOWG_p.DE) managers are worried about traveling to the United States, a German newspaper reported on Saturday, saying U.S. investigators have confiscated the passport of an employee who is there on a visit."

"Citing a person with knowledge of the matter, the paper said it was now unlikely that new VW Chief Executive Matthias Mueller would travel to the United States in the second half of November as planned."

""We need legal security here before he can fly to the United States," the paper quoted a person from group management as saying."

Ţó ţetta séu - óstađfestar fréttir, sem VW ber til baka.
Ţá finnst mér ţađ persónulega ákaflega sennilegt.
Ađ bandarísk yfirvöld - mundu halda eftir vegabréfi hvers ţess yfirmanns Volkswagen AG sem fćri til Bandaríkjanna frá höfuđstöđvunum í Volksburg.
Til ţess ađ sá mundi ekki getađ fariđ frá Bandaríkjunum - međan ađ mál Volkswagen vćri undir smásjá alríkisins, og líklega í kjölfariđ - dómstóla.

  • En bandarísk yfirvöld eru međ ţađ til skođunar ađ höđfa sakamál - jafnvel gegn einstökum yfirmönnum Volkswagen AG.


Niđurstađa

Ţađ sé ţví líklegt ađ yfirmenn Volkswagen í ţýskalandi - láti ţađ alfariđ vera ađ ferđast til Bandaríkjanna á nk. árum. En mjög líklega munu málaferli standa yfir í mörg - mörg ár ţar Vestan hafs.
Ţó svo ađ Volkswagen samsteypan muni borga himinháar skađabćtur án nokkurs vafa.
Ţá má mjög líklega treysta ţví - ađ margvísleg einkamál verđi í gangi ţar Vestanhafs í langan tíma á eftir.
En jafnvel ţó ţađ hugsanlega mundi ekki fara svo ađ alríkiđ bandaríska mundi taka ţá ákvörđun ađ höfđa formlegt sakamál gegn Volkswagen samsteypunni, jafnvel einstökum yfirmönnum.
Ţá sé sennilegt ađ fjölmargir höfđi einkamál gegn Volkswagen samsteypunni. Og slík einkamál gćtu alveg veriđ áhćtta fyrir einstaka yfirmenn Volkswagen, ţví -ef fréttir af háttsettri heimsókn frá Volksburg mundu berast- ţá gćtu ţeir átt ţađ á hćttu ađ fá á sig stefnu, frá einhverjum reiđum Bandaríkjamanni.

Ţađ gćti tekiđ langan tíma fyrir slíka áhćttu ađ líđa hjá.

Kv.


Bloggfćrslur 8. nóvember 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 846656

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband