Bandarískir njósnahnettir virđast hafa séđ leiftur af sprengingu, í ţann mund er rússneska vélin hvarf af radar yfir Sínć skaga sl. sunnudag

Ţó ţađ sanni ekki međ hvađa hćtti sú sprenging varđ, ţ.e. sprengja - eldflaug - eđa bilun í hreyfli eđa eldsneytistanki. Ţá virđist a.m.k. mega taka ţađ sem stađfest, skv. ţeim gögnum, ađ rússneska Airbus 321 vélin hafi sprungiđ í tćtlur yfir Sínć skaga.

U.S. satellite detected 'heat flash' around doomed Russian jet just before crash

Sinai plane crash: unusual noise and heat flash detected

Flash Was Detected as Russian Jet Broke Apart

Cameron says bomb likely caused Russian airliner crash

Plane Crash in Egypt ‘More Likely Than Not’

"Russian crews collected the personal belongings of passengers on the Metrojet flight on Tuesday on the Sinai Peninsula in Egypt"

  • "The black box flight recorders on board the Metrojet Airbus A321 picked up an unusual noise on the flight deck as the plane flew over the Sinai Peninsula, Russia’s Interfax agency reported on Tuesday." - "“Before the moment of the disappearance of the aircraft from radar screens, sounds are recorded which are not characteristic of a normal flight,” Interfax quoted an unnamed security source in Cairo as saying."
  • "A U.S. satellite registered a "heat flash" about the time that the plane crashed, a U.S. official said Tuesday, speaking on the condition of anonymity because he was not authorized to discuss the information publicly."
  • "Shortly before Sunday’s disaster, pilots and air traffic controllers held normal conversations, with no evidence of irregularities on board the flight from Sharm el-Sheikh to St Petersburg in Russia, the agency reported."
  1. Leiftur sést af njósnahnetti á réttum stađ og tíma.
  2. Torkennilegur hávađi heyrist í hljóđupptöku - rétt áđur en vélin hverfur af radar.
  3. Flugmenn rćđa skömmu á undan viđ flugturninn í Sharm el Sheikh -- venjubundin samskipti, engar vísbendingar um vandrćđi.

Ég get ekki sagt annađ - en ađ ţetta styrki ţá kenningu ađ sprengja hafi grandađ vélinni.

Ég hef reyndar heyrt eitt dćmi ţess ađ vél hafi farist í sprengingu sem rakin er til eldsneytistanks - - B747 ef mig rámar rétt, sem talin er hafa orđiđ fyrir ţví ađ skammhlaup varđ í einhverjum búnađi tengd eldneytistanki vélarinnar undir miđjum búk.

Ég man ekki betur en ađ reglur um frágang á eldsneytistönkum í farţegavélum hafi veriđ hertar í kjölfariđ - - a.m.k. var öllum vélum međ svipađa tanka breytt.

Sprenging í eldsneytistanki vegna bilunar er ekki - gersamlega útilokuđ.
Á hinn bóginn, hef ég ekki heyrt neitt um vandamál tengd eldsneytistökum Airbus 321.

  • Mér virđist - sprengjukenningin líklegust.

David Cameron forsćtisráđherra Breta virđist á sama máli, en eftir honum er haft eftirfarandi - - “We cannot be certain that the Russian airliner was brought down by a terrorist bomb, but it looks increasingly likely that was the case.” 

  • Frakkar hafa nú bćst í rađir ţjóđa - sem vara viđ ónauđsynlegum ferđum til Sharm el Sheikh.

 

Bretar segjast vera ađ ađstođa egypsk yfirvöld, viđ ţađ verk ađ bćta öryggi á Sharm el Sheikh

Ekki er um ađ rćđa - gustukaverk af hálfu Breta. Heldur snýst ţađ um ađ koma ţađan ţúsundum Breta sem eru innlyksa ţar - eftir ađ bresk yfirvöld stöđvuđu flug ţađan.
Bretar vilja auknar öryggisráđstafanir međan ađ veriđ er ađ koma ţeirra fólki ţađan.

  1. "Britain said it was working with airlines and Egyptian authorities to put in place additional security and screening measures at the airport to allow Britons to get home."
  2. "It hoped flights bound for Britain could leave on Friday."

M.ö.o. - Bretar eru međ eigiđ fólk á stađnum, og háđ ţeirra mati hvenćr grćnt ljós er gefiđ á brottför.

Bersýnilegur skortur á trausti á getu egypskra yfirvalda.

 

Niđurstađa

Ađ sjálfsögđu er útkoman ćgilegt tjón fyrir Egyptaland - ţađ getur veriđ áhugaverđ spurning hvort ađ rannsóknin sé undir pólitískum ţrýstingi. En augljóst hafa egypst stjórnvöld mikla hagsmuni af ţví ađ - niđurstađan verđi önnur en ađ vélin hafi veriđ vísvitandi sprengd.

Fyrir Pútín - gćti sú niđurstađa einnig orđiđ vandrćđaleg af annarri ástćđu.
Vegna ţeirrar stađreyndar, ađ í 2-ár samfellt hefur Assad keypt olíu og gas af ISIS - eftir ađ ISIS samtökin hertóku gas- og olíuhéröđ Sýrlands fyrir 2-árum.
En ţessir peningar hljóta ađ hafa skipt ISIS verulegu máli - hafandi í huga ađ ţetta er einmitt hiđ sama tímabil, ţegar ISIS er ađ vaxa úr áhrifalitum samtökum yfir í ţađ veldi sem ISIS samtökin eru orđin í dag.

  • Pútín gćti raunverulega ţurft ađ beina fókus árása sinna innan Sýrlands, ađ ISIS - - t.d. međ ţví ađ eyđileggja ţeirra enna helstu tekjulind - olíuvinnslu-/gasvinnslustöđvarnar sem ISIS rćđur yfir í Sýrlandi.

 

Kv.


Bloggfćrslur 5. nóvember 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 216
  • Sl. sólarhring: 276
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 846937

Annađ

  • Innlit í dag: 204
  • Innlit sl. viku: 286
  • Gestir í dag: 199
  • IP-tölur í dag: 199

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband