Saudi Arabía hótar ađ auka á vopnasendingar til uppreisnarmanna

Ég átti von á ţessu - - t.d. mundi ţađ ekki koma mér á óvart, ađ ţađ dúkki upp fullkomin flugskeyti til ađ granda flugvélum er fljúga lágt. En ţá dugar skotpallur sem einn mađur getur haldiđ á eigin öxl.
En athygli hefur vakiđ, ađ loftárásir Rússa - beindust ađ skotmörkum ţar sem svokallađur "Frjáls Sýrlenskur Her" rćđur lögum og lofum, ţ.e. Homs og nágrenni.
M.ö.o. engar árásir voru gerđar á stöđvar ISIS.

Russia Launches Airstrikes in Syria, Adding a New Wrinkle

"Russian warplanes and helicopter gunships dropped bombs north of the central city of Homs, in an area held by rebel groups opposed to Syria’s president, Bashar al-Assad, a Russian ally."

Ţađ bendi sterklega til ţess - ađ fókus árásanna sé ekki "ISIS" heldur ţćr fylkingar uppreisnarmanna, sem helst eru taldar ógna víggstöđu Assads.

Skv. myndum í fjölmiđlum - virđist helsta árásarvélin vera af gerđinni "Frogfoot."
Sem eru hćgfleygar en liprar vélar, en sama skapi - lágfleygar. Ţćr eru sérhannađar árásarvélar sbr. "close support" - - en á móti, eru ţćr ţar međ oft í skotfćri fyrir eldflaugar sem menn geta haldiđ á, en slíkar virka einna helst á lágfleygar vélar eđa ţyrlur.

Sukhoi Su-25 Frogfoot

Hótun utanríkisráđherra Saudi Arabíu

  1. Adel al-Jubeir, Saudi Arabia’s foreign minister, said Tuesday that there were no circumstances in which his country would accept the Russian effort to keep Mr. Assad in power."
  2. "He hinted that if a political solution that led to his departure could not be found, the shipment of weapons and other support to Syrian rebel groups would be increased."

Ţetta er algerlega skv. mínum vćntingum.
Ađ Saudi Arabar muni mćta stuđningi Pútíns viđ stjórn Assads - međ ţví ađ auka stuđning sinn viđ uppreisnarhópa í Sýrlandi - er stefna ađ ţví ađ steypa stjórn Assads.

 

Margir hafa velt fyrir sér, af hverju er Pútín ađ ţessu núna?

Ţađ eru enn óleyst átök í A-Úkraínu, og átök geta blossađ upp hvenćr sem er.
T.d. stendur til ađ halda fund milli Merkelar, Hollande, Poroshenko og Pútíns snemma í Október, vegna deilunnar í A-Úkraínu.
Uppreisnarmenn hóta ađ halda eigin kosningu, en hingađ til hafa ţeirra kosningar alltaf veriđ međ sovéskri ađferđ ţ.e. engri andstöđu heimilađ ađ bjóđa sig fram, ţann 18/10 nk. rámar mig ađ rétt sé.

  1. Ţarna stendur stál viđ stál, og mér virđist deilan mjög hćglega geta blossađ upp ađ nýju.
  2. Svo ađ Pútín lendi ef til vill í átökum á, tvennum víggstöđvum.

Ţ.e. eđlilega óheppilegt svo vćgt sé til orđa tekiđ.

Pútín getur vart veriđ í óvissu um ţá áhćttu.

  1. Svo ađ mig grunar sterklega ađ ástćđan sé sú, ađ víggstađa Assads hafi veriđ orđin hćttuleg. M.ö.o. ađ Pútín sé ađ bregđast viđ - - til ađ forđa hruni stjórnar hans, er hafi veriđ jafnvel yfirvofandi.
  2. En á ţessu ári hafa margar andstćđinga fylkingar sett niđur innbyrđis deilur, og vinna nú saman - samrćna hernađar-ađgerđir. Sem hefur gert ţeirra ađgerđir mun skilvirkari en áđur.
  3. Fyrir bragđiđ virđast uppreisnarmenn í sókn - og stjórnarherinn hefur neyđst ađ hörfa frá nokkrum mikilvćgum vígsstöđvum.
  • Ađ auki hafa borist óstađfestar fregnir af ţví, ađ ţađ hafi veriđ höggvin stór skörđ í rađir stjórnarhermanna.
  • Ađ auki, ađ ţađ gangi illa, ađ útvega nýja liđsmenn til ađ fylla í ţau skörđ.

Ef satt er, ţá er ţađ mjög varasöm stađa.
En ef illa gengur ađ útvega nýliđa - getur ţađ ţítt, ađ forđabúr stjórnarinnar á nýliđum sé á ţrotum.

Bendi á ađ síđustu 12 mánuđina ţá neyddist Hitler ađ láta kveđa í herinn, drengi allt niđur í 13-14 ára, og karlmenn milli 5-tugs og 6-tugs.

Ţegar svo er ástatt, ađ mannafli er á ţrotum.
Ţá neyđa orrustur liđsmenn til ađ hörfa.
Ţví ţeir eru ţá alltaf fćrri í hvert sinn.

Ţá er skammt í endalokin.

Mig grunar ađ ţađ geti veriđ skýringin, ađ Pútín bregđist nú viđ - ţrátt fyrir hćttu á frekari átökum í Úkraínu, sem geti valdiđ ţví ađ Pútín sé ađ berjast á -tvennum víggstöđvum- samtímis, sem ég efa ađ Rússland hafi úthald til.

Ţađ hafi veriđ komiđ neyđarástand.

 

Niđurstađa

Eins og mig grunađi, ţá virđist flest benda til ađ Saudar muni auka stuđning sinn viđ uppreisnarhópa, mjög líklega í hvert sinn sem Pútín hugsanlega eykur sitt - innslag.
Ţannig ađ nettó áhrifin af innkomu Rússlands, verđi akkúrat ţau er mig grunar.
Ađ átökin fćrist í stćrri skala, og hćttan á útbreiđslu stríđsins aukist enn frekar.

Ţađ virđist stađfest - ađ tal Pútíns um bandalag gegn ISIS hafi veriđ "áróđur" ađ í reynd sé árásum beint ađ öđrum uppreisnarhópum.

 

Kv.


Bloggfćrslur 1. október 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 238
  • Sl. sólarhring: 297
  • Sl. viku: 321
  • Frá upphafi: 846959

Annađ

  • Innlit í dag: 225
  • Innlit sl. viku: 307
  • Gestir í dag: 218
  • IP-tölur í dag: 218

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband