Stafar vaxandi ótti viđ fjölgun innflytjenda og múslima - - af rangri ţekkingu um raunverulegan fjölda innflytjenda og múslima?

Ţetta má kalla niđurstöđu áhugaverđrar könnunar: Perceptions are not reality: Things the world gets wrong. En ef ţađ er svo, ađ almenningur í Evrópu stórfellt ofmetur fjölda múslima í ţeirra löndum. Einnig stórfellt ofmetur fjölda innflytjenda.

Ţá gćti mikiđ til sú hrćđsla sem hefur veriđ áberandi í vaxandi mćli.

Veriđ á misskilningi byggđ.

 

Hlutfall Múslima?

  1. Frakkar halda ađ hlutfall múslima sé 31%, en rétt hlutfall er 8%.
  2. Belgar halda ađ hlutfall múslima sé 29%, en rétt hlutfall er 6%.
  3. Bretar halda ađ hlutfall múslima sé 21%, en rétt hlutfall er 5%.
  4. Ítalir halda ađ hlutfall múslima sé 20%, en rétt hlutfall er 4%.
  5. Spánverjar halda ađ hlutfall múslima sé 16%, en rétt hlutfall er 2%.
  6. Ţjóđverjar halda ađ hlutfall múslima sé 19%, en rétt hlutfall er 6%.

 

Innflytjendur?

  1. Ítalír halda ađ hlutfall innflytjenda sé 30%, en rétt tala er 7%.
  2. Belgar halda ađ hlutfall innflytjenda sé 29%, en rétt hlutfall er 10%.
  3. Frakkar halda ađ hlutfall innflytjenda sé 28%, en rétt hlutfall er 10%.
  4. Bretar halda ađ hlutfall innflytjenda sé 24%, en rétt hlutfall er 13%.
  5. Spánverjar halda ađ hlutfall innflytjenda sé 23%, en rétt hlutfall er 12%.
  6. Ţjóđverjar halda ađ hlutfall innflytjenda sé 23%, en rétt hlutfall sé 13%.

 

Eins og sést á ţessum tölum - - virđist almenningur verulega ofmeta samtímis hlutfall:

  • Múslima af mannfjölda.
  • Og innflytjenda af mannfjölda.

 

Miđađ viđ ţessar tölur - - gćti hrćđslan viđ innflytjendur og "meinta múslimavćđingu Evrópu" veriđ stórum hluta "spuni" eđa međ öđrum orđum, ekki á rökum reistur.

 

Niđurstađa

Ipsos Mori var ađ almenningur var ekki einungis međ ranghugmyndir um hlutfall innflytjenda og múslima, heldur um fjölmargar ađrar stćrđir sbr. hlutfall fćđinga stúlkna undir lögaldri, hlutfall aldrađra innan samfélaganna, hlutfall kristinna í samfélögunum o.s.frv.

Međ öđrum orđum - gćtu viđhorf okkar ađ verulegu leiti veriđ byggđ á röngum skilningi.

Ekki bara ţegar kemur ađ "hrćđslu viđ meina Íslamsvćđingu Evrópu."

 

Kv.


Markađir meta 80% líkur á gjaldţroti Venesúela

Ég skrifađi ekki fyrir löngu um vandrćđi Venesúela, en ţá var "CDS" eđa "Credid Default Swap" sem mćlir kostnađ viđ ţađ ađ - - tryggja skuldabréf Venesúela gegn greiđsluţroti; í 3.776 punktum: Hrun yfirvofandi í Venesúela? Skuldatryggingaálag landsins tćp 38%, á Íslandi fór ţađ hćst í rúmlega 11%

 

Fyrirsögnin stendur fyrir sínu, og er sannarlega rétt:

This Chart Makes It Look Like It's All Over In Venezuela

venezuelan cds skitch

  • Já ţiđ tókuđ rétt eftir - - "CDS" í rúmlega 5.000 punktum.

Ţađ ţíđir, ađ ef ríkiđ í Venesúela vill fá 100 USD ađ láni, fćr ţađ minna en 50 USD.

Rúmlega helmingur fer nú í - - tryggingarkostnađ gegn áhćttu lánveitenda gegn greiđsluţroti.

Ricardo Hausmann - skrifađi grein í Financial Times: Venezuela’s economic collapse owes a debt to China

  1. Máliđ sem hann vekur athygli á, er spurning um tugi milljarđa USD í skuld Venesúela viđ Kína.
  2. En hann segir ađ međferđ á ţeim lánveitingum hafi veriđ vćgt sagt sérkennileg, ţ.e. "vegna ţess ađ lániđ var kallađ -fjármögnun- en ekki lán var ţađ aldrei formlega tekiđ fyrir af ţingi landsins." Ţannig ađ ríkiđ fékk aldrei formlega heimild til ađ skuldsetja landiđ upp á tugi ma. USD gagnvart Kína.
  3. Ţađ bćttist einnig viđ, ađ ţađ var notađ sem afsökun, ađ ekki vćri greitt af ţessu međ -fé ríkisins- en Kína fékk greiđslur í formi "olíu frá ríkisolíufélagi Venesúela."
  4. Sem hefur ţau hliđaráhrif ţá, ađ ţá minnka heildartekjur Venesúela af olíu, er ţćr í vaxandi mćli fara beint til Kína. Sem ţá ţ.s. ríkiđ virđist ekki hafa minnkađ eyđslu sína, bćtti ţess í stađ viđ - - hallarekstur ţess.
  5. Verđbólga sé nú yfir 60% vegna ţess, ađ ríkiđ sé ađ prenta stöđugt fé til ţess ađ loka ţeirri holu. Sem virkar ađ sjálfsögđu eins vel og í Zimbambve.
  1. Ţetta fé virđist hafa fariđ í einhverja hýt, ţví ţó klippt hafi veriđ á borđa vegna framkvćmda sem sagt hafi veriđ ađ til stćđi, t.d. nýjar járnbrautir. Hafi veriđ hćtt viđ ţćr allar saman. Ekki sé ţví unnt sđ sjá í nokkru - í hvađ ţeir peningar fóru.
  2. Eins og ţessir peningar hafi horfiđ ofan í gjá. Grunur um spillingu.
  • Til viđbótar nefndi hann - - ađ verslanir eru víđast hvar, tómar - ţví ađ gengisskráning er langt frá raunverulegu gengi.
  • Ríkiđ hafi tekiđ ţćr flestar yfir, ţannig ađ ţetta virki eins og í "Sovét" ađ selt sé út um bakdyr fyrir "Dollara."
  • Og ţađ séu langar biđrađir eftir mat.

Hvađ ćtli ađ gerist međ skuldir Venesúela viđ Kína?

Rökrétt séđ, stefnir í greiđsluţrot Venesúela gagnvart ţeim skuldum.

En verđur kannski afleiđingin - - allt, allt önnur?

Ég sá athugasemd - - sem lagđi ţađ til, ađ Kína mundi "de facto" ţá eiga Venesúela.

 

Niđurstađa

Ađ öllu óbreyttu virđist stefna í ćgilegt hrikalegt hrun í Venesúela. Verđbólga er ţegar nćrri ţví ađ vera óđaverđbólga. Ef ekkert stórt breytist í stefnunni, ţá líklega endar hún sem ein af hinum klassísku hrikalegu dćmum um óđaverđbólgu ţ.s. bólgan mćldist í ţúsundum jafnvel milljónum prósenta. Og allt sparifé almennings hverfur.

Ţađ virđist líklegt ađ ađilar nátengdir stjórnarflokknum, hafi stiliđ stórfé.

Getur meir en veriđ, ađ í dag sé lítiđ annađ í gangi innan stjórnarflokksins, en - - rćningjarćđi.

Svo leggi hópur á flótta er allt sé hruniđ, eftir ađ hafa faliđ fé á erlendum bankareikningum.

  • Nema ţađ verđi svo ađ Kína eignist landiđ upp í skuld.

 

 

Kv.


Bloggfćrslur 21. janúar 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 758
  • Frá upphafi: 846639

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband