Stundum þarf ekki mikið til að fólk farist - 36 farast í troðningi í Kína gamlárskvöld

Hvað akkúrat gerðist virðist óljóst, en ég er með hlekk á áhugaverða fréttaskýringu kínverska sjónvarpsins í Sjanghæ. Eðlilega á kínversku - en myndræn útskýring á atburðinum skilst nægilega vel. Virðist troðningurinn hafa orðið í tröppum - annar hópurinn á leið upp, þegar allt í einu hinn hópurinn reyndi að troðast niður. Og það varð troðningur á milli.

Fréttaskýring Yoku.com

Witnesses Recall Panic of Deadly Stampede in Shanghai

"“We were just trying to walk up the steps to see the light show, and then people at the top began pushing their way down,” said a 20-year-old man who gave his name only as Xu, while waiting for a friend at the Shanghai No. 1 People’s Hospital. “Then I heard someone scream, and people began to panic. We got crushed.”"

Það virðist að fólk hafi mætt á torgið til að sjá flott "laser" atriði sem sýna átti á að lísa upp með glæsilegum hætti svokallaðan "Sjanghæ turn" næst hæstu byggingu heims.

Enginn veit enn af hverju annar hópurinn ákvað allt í einu að troðast niður tröppurnar þ.s. fólkið fórst.

Shanghai New Year's Eve stampede kills 36 after fake money thrown from building

Sú kenning, að fölskum peningum hafi verið kastað út um glugga á næturklúbbi, virðist umdeild.

 

Niðurstaða

Ef þessi sorglegi atburður sýnir eitthvað, þá er það atriði að -risastórar þvögur- séu hættulegar. Rás atburða getur afar snöggt farið úr böndum. Fólk farist út af afar litlu tilefni.

 

Kv.


Bloggfærslur 1. janúar 2015

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 758
  • Frá upphafi: 846639

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband