Stjórnarher Úkraínu í hrađri framsókn síđan á sunnudag, viđ ţađ ađ ná svćđinu ţar sem malasíska vélin kom niđur

Ţegar eitt stríđ er í "tímabundinni lćgđ" en Hamas og ísraelsk stjórnvöld, virđast hafa ákveđiđ án formlegs samkomulags, ađ viđhafa vopnahlé á mánudag, síđasta dag föstumánađar múslima, sem er hefđbundinn hátíđadagur múslima: Fighting in Gaza Falls Sharply on Muslim Holiday

Ţá blossar upp annađ stríđ, en skv. fréttum, er stjórnarher Úkraínu ađ taka ţađ svćđi ţar sem leifar malasísku vélarinnar og einhverra farţega, er ađ finna.

Troops Move on Crash Site in Ukraine

Ukraine claims more territory as fight intensifies with rebels

Ţađ má líta á yfirlísingar uppreisnarmanna sem stađfestingu á ţví, ađ her Úkraínu sé viđ ţađ ađ taka yfir svćđiđ ţar sem malasíska vélin kom niđur

Alexander Borodai - “The attempts to clear militia from the crash site irrefutably show Kiev is trying to destroy evidence,”

Yfirtaka úkraínska hersins á svćđinu, breytir stöđunni - en Hollendingar voru búnir ađ gera samkomulag viđ uppreisnarmenn, og sérfrćđingar voru á leiđ á stađinn.

En ţeir sérfrćđingar ţeir urđu frá ađ hverfa, vegna ţess ađ árás stjórnarhersins á vígsstöđvar uppreisnarmanna, var ţá hafin, heyra mátti stórskotahríđ framundan - ljóst ađ ótryggt vćri ađ halda áfram.

Ţetta vídeó var hlekkjađ inni á frétt Reuters, ađ sögn "óstađfest" sýnir ađ farartćki úkraínska stjórnarhersins, á ferđ um veg í grennd viđ "krass"-stađinn:

  • "By Sunday evening, the Ukrainian advance had blocked a road leading from the provincial capital, Donetsk, to the airplane debris northeast of Shakhtyorsk, but it remained unclear whether government troops were in control of all or part of the approximately 14 square miles of debris fields."
  • "A spokesman for Ukraine's Security Council, Andriy Lysenko, said Kiev was trying to close in on the crash site and force the rebels out of the area but was not conducting military operations in the immediate vicinity."
  • "He said Ukrainian troops were in the towns of Torez and Shakhtarsk, both formerly held by the rebels, while fighting was in progress for the village of Snezhnoye - close to the presumed missile launch site - and Pervomaisk."

Skv. ţví er stjórnarherinn, ađ taka "bćina og ţorpin" í grennd viđ "krass"-stađinn, eiginlega í kring um hann.

Fréttir eru ađ sjálfsögđu óljósar.

 

Niđurstađa

Ţađ verđur alveg breytt stađa, ţegar stjórnarher Úkraínu tekur svćđiđ ţar sem malasíska vélin kom niđur. Höfum í huga, ađ ţetta er eđlilegur ţáttur í herferđ hers Úkraínu. Ţetta svćđi er rétt viđ landamćrin ađ Rússlandi. Ađ taka landamćrasvćđin, er eđlilegur ţáttur í ţví ađ "umkringja" og "einangra" uppreisnarmenn.

En međ ţví ađ taka landamćrasvćđin, ţá hindrar stjórnarherinn frekari vopnasendingar til uppreisnarmanna, ađ auki hindrar ţađ ađ ţeim berist frekari liđsafli frá Rússlandi - meintir frjálsir einstaklingar sem berjast ađ eigin vilja.

Uppreisnarmenn saka stjórnarherinn, um ađ ćtla ađ eyđileggja sönnunargögn. 

En ţeir hafa alltaf sakađ stjórnarher Úkraínu, um ađ hafa skotiđ vélina niđur.

Ţađ kannski sýnir ţá afstöđu, sem netverjar stuđningsmenn uppreisnarmanna, munu taka "ţegar sennilega" rannsókn ályktar ađ uppreisnarmenn hafi sennilega skotiđ vélina niđur, fyrir mistök.

Ţví verđi haldiđ blákalt fram ađ niđurstađan sé fölsuđ - sé lýgi.

En ţetta sé líklega ţ.s. raunverulega gerđist.

 

Kv.


Bloggfćrslur 28. júlí 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 711
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband