Reuters segir að Ísrael hafi samþykkt 12klst. pásu í sókn herafla síns gegn Hamas, til að auðvelda brottflutning fólks

Miðað við þessar "fyrstu fréttir" virðist þetta ekki "mikið vopnahlé." En Ísraelar segjast ætla að halda áfram - að leita að neðanjarðargöngum Hamas, til þess að sprengja þau. Og að hermönnum verði heimilt að svara skothríð. Minnir mig á "vopnahlé" sem lýst var yfir í Úkraínu, sem leiddi ekki til neinnar sjáanlegrar pásu í skothríð beggja aðila. Síðan, hefur stríðið þar haldið áfram af fullum þunga.

Israel agrees to 12-hour Gaza ceasefire

Israel Agrees to Pause in Assault on Gaza as Cease-Fire Deal Is Pursued

John Kerry tries to negotiate Gaza ceasefire with Israel

  1. "One senior Israeli official, who was speaking on the condition of anonymity because of the fragile diplomacy, said that a crucial element for Israel was whether a temporary cease-fire would allow it to continue its operations against the tunnel network, which Hamas militants have used to infiltrate Israeli territory."
  2. "Military officials say that most of the tunnels have been located but that destroying them is a lengthy and complicated process."

"According to Israeli news media, Hamas also agreed to the initial 12-hour lull."

Ég á varla von á því, að Hamas láti það "afskiptalaust" að her Ísraela ætli að halda áfram aðgerðum sínum, við það - að leggja í rúst jarðganganet Hamas, er virðist hríslast um Gaza svæði.

http://thefunambulistdotnet.files.wordpress.com/2012/11/map-ocha.jpg

Sjálf Gazaborg kvá vera meginþungamiðja þess "gangakerfis" - - sem dæmi um það hvernig þessi göng líta gjarnan út, má sjá á mynd:

http://media2.s-nbcnews.com/j/MSNBC/Components/Photo/_new/131013-gaza-tunnel-soldier-hmed-1050a.380;380;7;70;0.jpg

Þessi göng eru augljóslega gagnleg fyrir Hamas, þ.s. þau veiti Hamas möguleika til þess, að skýla eigin mannskap fyrir "loftárásum" og "sprengjuárásum" sem og "skothríð." En ekki síst, séu til staðar rými innan þess, geymslur fyrir vopn og skotfæri, sem þá séu einnig tiltölulega óhult.

Erfitt að ímynda sér, að ef ísraelskt herlið, ætlar að halda áfram aðgerðum sínum gegn þessu gangakerfi, að þær aðgerðir þíði ekki "áframhaldandi átök við Hamas."

Þó að það sé "yfirlíst vopnahlé."

Spurning þá hvaða tilgangi slík yfirlýsing gegni?

 

Niðurstaða

Ég er afar skeptískur á gagnsemi þeirrar vopnahlésyfirlýsingar, sem verið er að tala um í fyrstu fréttum laugardags. Það virðist eiginlega vera "vopnahlé" sem "er ekki vopnahlé." Kannski, að eigi að síður, verði "minna skotið" og ef til vill þíðir þetta einhverja minnkun tímabundið á aðgerðir ísraelska hersins, eða með öðrum orðum - að dragi úr bardögum, rétt á meðan.

Aðilar máls þ.e. Hamas og stjv. Ísraels, virðast ekki enn telja sig hafa náð þeim markmiðum sem sóst er erftir, þannig að mér virðist þetta þíða að "bardagar halda áfram." Nema auðvitað, að einhver ný þróun verði í þessu máli yfir helgina.

 

Kv.


Bloggfærslur 26. júlí 2014

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 171
  • Sl. sólarhring: 232
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 846892

Annað

  • Innlit í dag: 160
  • Innlit sl. viku: 242
  • Gestir í dag: 155
  • IP-tölur í dag: 155

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband