Er ríkisstjórnin ađ taka of mikla áhćttu međ nýjum kjarasamningi kennara?

Fljótt á litiđ virđist útkoman vera - ippon. Ţ.e. kennarar hafi unniđ fullkominn sigur. En ef marka má yfirlýsingar sigurhrósandi talsmanns kennara. Ţá er um ađ rćđa afskaplega "hressilegar hćkkanir."

Ţ.s. ég velti fyrir mér varđandi áhćttu ríkisstjórnar er eftirfarandi:

  1. Ríkisstjórnin ţarf ađ ná fram stöđu ţ.s. verđbólgan er sem nćst markmiđum Seđlabanka, og ekki síst ađ hún sé sćmilegs stöđug sćmilega nćrri ţví markmiđi.
  2. Ríkisstjórnin ţarf ađ auki ađ ná fram markmiđum í ţví ađ koma hömlum á vöxt útgjalda ríkisins, vegna ţess ađ ţađ ţarf ađ sína fram á ađ ríkisstjórnin, geti komiđ hömlum á vöxt skulda ríkisins.
  3. Hagvöxtur er mikilvćgt atriđi, en hin atriđin ţurfa ađ vera međ í lestinni.

Háar launahćkkanir:

  1. Geta sannarlega skapađ verđbólgu.
  2. Og ţćr geta sannarlega ógnađ markmiđi ríkisstjórnarinnar, varđandi stjórnun útgjalda og ţví tilraunum til ađ skapa tiltrú á getu ríkisins, viđ ţađ ađ hafa stjórn á uppsöfnun skulda.
  • Ţađ ţíđir, ađ háar launahćkkanir - - geta grafiđ undan ţví höfuđmarkmiđi ríkisstjórnarinnar ađ losa höft fyrir lok kjörtímabilsins.

Spennt og sátt međ nýjan kjarasamning

Nálguđust markmiđ sín

Illugi Gunnarsson - Samningurinn stórt skref í rétta átt

Mér finnst viđtaliđ viđ Illuga áhugavert - en hann getur ekki neitađ ţví ađ um "stórar launahćkkanir er ađ rćđa" en segist fagna ţví ađ tekist hafi ađ bćta kjör kennara. 

Ađ auki getur hann ekki neitađ ţví ađ útgjöld ríkisins aukist, en bendir á móti á markmiđ um endurskipulagningu skólastarfsins sem hafi ađ hans mati náđst.

Fram kemur í máli Guđríđur Arnardóttur formanns félags Framhaldsskólakennara

"Vinnufyrirkomulag kennara mun breytast, og ţađ metiđ međ allt öđrum hćtti  - í stađ fastra tíma á bakviđ hvern áfanga ţurfi ađ meta hvern áfanga fyrir sig, t.a.m eftir fjölda nemenda og umfangi áfangans."

Í máli Gunnars Björnssonar samningamanns ríkisins kemur fram:

"Samningurinn nćr til októbermánađar 2016 og felur í sér sex prósent launahćkkun." - "Ađrar hćkkanir eru háđar nýju vinnumati, en ţćr geta gert ţađ ađ verkum ađ hćkkunin nemi samtals 29 prósentum yfir samningstímann..."

-------------------------------------

Bendi á ađ ríkisstjórnin gerđi einungis skammtímasamning viđ ASÍ til eins árs.

Ţađ verđi í kjölfariđ ákaflega forvitnilega ađ fylgjast međ ţví, hvađa áhrif kjarasamningar viđ kennara munu hafa á kröfugerđ almennt á vinnumarkađi.

Ég skal ekki neita ţví ađ kennarar eiga skiliđ hćrri laun, ađ kennarastarfiđ er ákaflega mikilvćgt. Ađ samfélagiđ líklega "grćđi á ţví" ađ launa kennarastarfiđ vel.

En ţađ ţarf líka ađ ná tilteknum "skemmri tíma" markmiđum um losun hafta, ţá ţarf eins og ég benti á ađ ofan, verđbólga ađ vera lág og ríkiđ búiđ međ ađgerđum sínum í eigin rekstrarmálum ađ skapa ţađ hámarks traust sem ţađ framast getur náđ fram.

Eru ţau markmiđ samrćmanleg?  Eđa ţarf annađ ađ láta undan?

Ţađ verđur ţví ákaflega áhugavert ađ fylgjast međ nćstu mánuđum, en ţađ eru flr. kjarasamningar útistandandi. Síđan nćsta hausti, en ţá ćttu samningar milli ASÍ og SA ađ hefjast ađ nýju.

 

Niđurstađa

Ef ţađ hefst "stéttastríđ" hér ţ.s. hópar launamanna hver á eftir öđrum koma fram, og heimta tveggja stafa prósentu launahćkkanir, ţá gćti markmiđ ríkisstjórnarinnar um losun hafta fyrir lok kjörtímabils komist í mikla hćttu. En ţá gćti verđbólga fariđ í tveggja stafa tölu. Og útgjöld ríkis gćtu fariđ illilega úr böndum.

Í ljósi ţess hve mikilvćgt ţ.e. fyrir stjórnarflokkana ađ ná fram markmiđinu um haftalosun, hélt ég ađ ríkisstjórnin mundi vera til muna harđari á ţví markmiđi sem var áđur yfir líst. Ađ launahćkkanir vćru einungis upp á 2%.

En nú virđist búiđ ađ fleygja ţví markmiđi út um gluggann? Hefur ţá markmiđinu um haftalosun einnig veriđ fleygt?

 

Kv.


Bloggfćrslur 5. apríl 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband