Fulltrúi frá ÖSE mun gera tilraun til ađ sannfćra ađgerđasinna í A-Úkraínu - um ađ hćtta ađgerđum

Rakst á ţessa frétt á vef Reuters. Nú ţegar páskadagur er ađ renna upp. Virđist lítiđ ađ gerast á síđum alţjóđlegra fjölmiđla.

En skv. frétt Reuters, mun fulltrúi á vegum Öryggis og Samvinnustofnunar Evrópu - einmitt á "páskadag" - hitta ađ máli ađgerđasinna í Donetsk og Luhansk héruđum í A-Úkraínu.

Mun fulltrúinn gera tilraun til ađ fá ađgerđasinna til ţess ađ falla frá ađgerđum a.m.k. ađ sinni, ţ.e. taka niđur vegatálma - yfirgefa opinberar byggingar sem ţeir hafa tekiđ traustataki - ekki síst ađ skila inn vopnum sem talin eru hafa veriđ tekin úr vopnabúrum úkraínska hersins.

Mediator heads to east Ukraine, seeking surrenders

  • Mínar vćntingar ţess ađ sá ágćti fulltrúi ÖSE hafi erindi sem erfiđi, eru afskaplega litlar.
  • Mundi ţađ koma mér mjög á óvart, ef tilraun ţess ágćta einstaklings heppnast.
  • En ţađ annars mun koma í ljós - eftir páska!

 

Gleđilega páska, annars - ágćtu lesendur!

Hafiđ ţađ gott - og hámiđ í ykkur súkkulađi :)

Og auđvitađ annađ góđgćti :)

 

Kv.


Fátt bendir til ţess ađ samkomulag, sem átti ađ stuđla ađ sátt í Úkraínu, muni skila tilskildum árangri

Ég varađi viđ ţví í gćr er ég frétti af samkomulaginu, ađ ţađ gćti fariđ svo ađ ţađ yrđi án nokkurs árangurs: Ţađ getur fariđ ţannig ađ Genfar-yfirlísing Rússlands, ađildarţjóđa ESB, Bandaríkjanna og stjórnvalda Úkraínu, hafi enga merkingu fyrir stöđu mála!

Ţetta virđist ćtla ađ verđa útkoman, en andstćđingar stjórnvalda Úkraínu í A-héröđum. Neituđu um leiđ og ţeir fréttu af yfirlýsingu Rússlands, Bandaríkjanna, stjórnvalda ađildarríkja ESB og ríkisstjórnar Úkraínu - - ađ afhenda vopn sín, rífa niđur vegatálma, yfirgefa opinberar byggingar í ţeim héröđum ţ.s. ţeir hópar virđast hafa tekiđ yfir alla stjórn mála, ţ.e. Luhansk og Donetsk.

Síđan komu fram "nýjar hótanir um refsiađgerđir á Rússland" - - sem er áhugavert. En túlkun Bandaríkjanna og ađildarríkja ESB - virđist vera sú, ađ ef "ađgerđasinnar neiti ađ hlýđa skipunum" ţá sé ţađ Rússlandi ađ kenna.

New Russia sanctions threats as Ukraine stalemate goes on

Russia criticizes Washington's assessment of accord on Ukraine

  • Ég persónulega stórfellt efa, ađ "ađgerđasinnar" séu undir ţannig beinni stjórn frá Rússlandi.
  • En ţó margir séu ađ leggja ađ jöfnu rás atburđa í Donetsk og Luhansk, og á Krímskaga. Ţá virđast ađgerđasinnar í A-Úkraínu vera mjög sundurlaus samtíningur. Ekki eins og var á Krímskaga ţ.s. ţeir voru mjög augljóslega einstaklingar međ herţjálfun.
  • Međ öđrum orđum, á sumum stöđum má sjá greinilega einstaklinga međ herţjálfun sem einnig eru harđvopnađir, en síđan eru einnig vegatálmar undir stjórn einstaklinga er ekki virđast hafa slíka, og né nokkur sjáanleg vopn. Rétt ađ hafa í huga, ađ ţó svo ađ til stađar séu einstaklingar međ herţjálfun, ţá er ţađ ekki endilega sönnun ţess ađ ţeir séu rússn.flugumenn - en ţađ geta t.d. allt eins veriđ liđhlaupar úr úkraínska hernum er gengiđ hafa í liđ međ "ađgerđasinnum."
  • Máliđ er líka, ađ á Krímskaga höfđu Rússar fyrir um 20ţ. manna liđsafla í herstöđ í borginni Sevastopol, svo ţađ var ţess vegna mjög trúverđugt ađ ţađ vćri liđ ţađan vćri veriđ ađ nota, í ljósi ţess ađ hvert sem litiđ var - ţá virtust vopnađir einstaklingar á verđi vera ađilar međ herţjálfun.
  • En í A-Úkraínu sé ekki slík skýr mynd til stađar. Ţannig, ađ ég er langt í frá viss um, ađ Pútín sé ađ "fjarstýra ađgerđasinnum í A-Úkraínu" eins og Vesturveldi virđast halda.
Eastern Ukraine's Pro-Russian Activists Stand Fast - "Denis Pushilin, the leader of the uprising that calls itself the People's Republic of Donetsk, said at a news conference in the southeast Ukrainian city's seized administration building that the activists wouldn't exit until the new leaders in Kiev leave the government, which he said they have been occupying unlawfully since late February."

""After that, we'll also agree to do it," Mr. Pushilin said. Instead, he said he and other activists in the building were continuing to prepare for a referendum on the southeast Ukraine region's future, which they intend to hold by May 11. We will defend our interests "until the last drop of blood if necessary" against the "Kiev junta," he said. (Follow the latest updates on the crisis in Ukraine.)"

Leiđtogi ađgerđasinna í Donetsk, sem sagt - segist leggja af sínar ađgerđir, ef stjórnin í Kíev fer frá og ef hópar úkraínskra ţjóđernissinna, sem enn séu áberandi á götum og torgum Kíev, snúi heim til sín.

Hann sé annars ađ undirbúa almenna atkvćđagreiđslu í hérađinu - "vćntanlega atkvćđagreiđslu ţ.s. íbúar verđa spurđir um hvort ţeir vilja sjálfstćđi hérađsins frá Úkraínu."

Mćtast sem sagt - stálin stinn.

 

Niđurstađa

Mér sýnist ađ "ađgerđasinnar" ćtli ađ leiđa hjá sér samkomulag fimmtudagsins milli ríkisstjórna Rússlands - Bandaríkjanna - ađildarríkja ESB - og Úkraínu. Ađgerđasinnar muni líklega halda áfram undirbúningi fyrir "sjálfstćđi Luhansk og Donetsk" frá Úkraínu.

Ţađ áhugaverđa viđ ţađ er - - ađ ţađ vćri tćknilega mögulegt. Ađ ţau héröđ lýsi sig sjálfstćđ í kjölfar almennrar atkvćđagreiđslu. En ađ Pútín, samţykki ekki inngöngu ţeirra í Rússland. Ţ.s. mjög ólíklegt er ađ nokkur annar en Rússland og hugsanlega Hvíta Rússland, muni viđurkenna sjálfstćđisyfirlýsingu ţeirra hérađa frá Úkraínu. Ţá mundu ţau í reynd - - vera algerlega háđ velvilja Rússlands um sína tilvist. Virka ţví eins og rússnesk fylgiríki eđa leppríki. Rússland gćti meira ađ segja látiđ vera, ađ hafa rússneska hermenn stađsetta innan ţeirra. Ef restin af Úkraínu vćri t.d. fallin verulega í ástand stjórnleysis og ţví ekki ógn ţađan ađ sjá varđandi sjálfstćđi Luhansk og Donetsk. 

Í ljósi ţess ađ Vesturveldin og Rússland, virđast ţegar vera farin ađ rífast um merkingu samkomulagsins, Vesturlönd búin ađ ítreka fyrri hótanir um frekari refsiađgerđir. Má líklega vćnta ađ eftir ţví sem upplausnarástand í Úkraínu versnar. Muni samband Rússland og Vesturvelda kólna frekar.


Kv.


Bloggfćrslur 19. apríl 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband