Vladimir Pútín og Recep Tayyip Erdogan eru sennilega ekki líklegir bandamenn

Ţađ vakti athygli opinber heimsókn forseta Rússlands til Ankara í Tyrklandi ţar sem hann hitti forseta Tyrklands, Erdogan - og var gengiđ frá samkomulagi ţeirra á milli um ađ auka stórfellt gagnkvćm viđskipti landanna. Pútín tjáđi fjölmiđlum ađ gasleiđsla svokölluđ "southstream" sem átti ađ liggja frá Rússlandi til S-Evrópu framhjá Úkraínu - - mundi ekki verđa byggđ eftir allt saman. Talađi um ađ leggja ţess í stađ gasleiđslu í gegnum Tyrkland og var undirritađ af báđum forsetum "memorandum of understanding" ţ.e. óskuldbindandi rammasamningur. Pútín tók ţó skýrt fram ađ í ţví fćlist ekki neitt loforđ um ađ reisa ţá leiđslu.

  • Fram kom í máli Pútíns, ađ Tyrkir mundu fá 6% afslátt á gasverđi frá Rússlandi frá janúar nk.
  • Í máli landbúnađaráđherra Tyrkalands, kom fram mikil ánćgja međ stórfellt aukinn útflutning landbúnađarvara til Rússlands - eđa helmings aukningu á fyrstu 9 mánuđum ţessa árs.

Miđađ viđ ţetta, ţá virđast viđskipti landanna tveggja í hröđum vexti - er virđist einkum hefjast í kjölfar "viđskiptabanns ađgerđa" Vesturlanda - - fyrir utan Tyrkland.

Russia to abandon South Stream pipeline, says Putin

Putin and Erdogan: not quite kindred spirits

 

Á hinn bóginn er einnig mikilvćg atriđi er skilja ţá ađ

  1. Sýrland er stórt klofningsmál - en Erdogan fer ekki leynt međ ţađ ađ vilja beita öllum brögđum til ţess ađ steypa af stóli stjórn Assads í Damascus. Ađ auki hefur Erodgan heimtađ ţađ verđ fyrir ađstođ Tyrkja viđ baráttuna gegn ISIS af Bandaríkjunum - ađ ţau setji upp "no fly zone" og "save zone" innan landamćra Sýrlands. Sem Bandaríkin hafa ekki veriđ til í a.m.k. undir stjórn Obama.
  2. Pútín setur sig upp sem verndara kristni og andstćđing íslamista - međan ađ Erdogan fer í engu leynt međ ađ vera sjálfur íslamisti, og ríkisstjórn hans hefur stutt íslamistahreyfingar í Miđ-Austurlöndum, einkum Brćđralag Múslima í baráttu ţess viđ stjórnvöld Egyptalands, sem ţíđir m.a. ađ Erdogan er vinveittur Hamas hreyfingunni á Gaza strönd.
  3. Tyrkland er međlimur ađ NATO - sem Rússland virđist í dag álíta óvinveitt samtök.

Ţannig ađ ţó svo ađ fljótt á litiđ virđast báđir töluvert "authoritarian" í stjórnarháttum.

Er ţađ nánast eina atriđiđ sem ţeir eiga sameiginlegt.

Síđan hefur efnahagsleg uppbygging Erodan í Tyrklandi veriđ til mikilla muna árangursríkari heldur en uppbygging Pútíns innan Rússlands. Tyrkland er ađ ţróast yfir í raunverulegt iđnveldi.

Međan ađ Rússland virđist enn fast í ţví ađ vera - hrávöruútflytjandi fyrst og fremst. Međ smáan framleiđslu-iđnađ, ađallega tengdan hernađartćkni.

Međan ađ Tyrkland er í vaxandi mćli ađ framleiđa dćmigerđan neysluvarning, og tćki. Ţó Tyrkland standi ađ baki vaxtarlöndum Asíu. Ţá hefur ţarna veriđ langsamlega vel heppnađasta efnahagslega uppbygging seinni tíma í Evrópu.

Sennilega í engu Evrópulandi orđiđ meiri minnkun á fátćkt.

Í reynd tel ég, ađ Rússland geti margt lćrt af Tyrklandi - - frekar en ţađ sé í hina áttina.

 

Niđurstađa

Ţađ getur veriđ ađ efnahags tengsl Rússlands og Tyrklands muni styrkjast á nk. árum. Á hinn bóginn á sama tíma sé of margt sem ađskilur ţau hvađ stefnumál varđar. Til ţess ađ bandalag ţeirra sé sennilega mögulegt.

Fyrst ađ Pútín tala um ađ auka framleiđslu varnings í Rússlandi. Gćti ţađ veriđ vćnlegt fyrir Rússa ađ stúdera ţađ hvernig Tyrkir undir Erdogan hafa fariđ ađ ţví ađ stórefla einmitt framleiđslu innan Tyrklands sl. 15 ár.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. desember 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 846661

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband