3/4 þeirra unglinga sem áróður "ISIS" kveikir í eru "athei-istar"

Tók eftir þessu á vef Der Spiegel, í viðtali við franska konu sem rekur "hjálparlínu" í Frakklandi sem fólk getur hring í, til að segja frá sorg sinni yfir eigin börnum sem hafa gengið í lið með "ISIS" -- "Now three-quarters of them come from atheist families."

--------------------------------------

The Lost Children: France Takes Stock of Growing Jihadist Problem

"In the spring, when cases of minors who had secretly left the country were mounting, Bouzar set up a hotline for family members seeking advice. About five new families call the hotline every week. But Bouzar also receives calls from young girls wanting to know what to do about female friends who have stopped wearing makeup and no longer want to go to the movies. Instead, they say, the girls are now covering their entire bodies with loose-fitting robes."

  1. "Radicalization used to be limited to the poor and the uneducated, says Bouzar. Immigrants from Muslim backgrounds were usually the ones who joined jihadist groups. But the situation has changed today, she explains. "Now three-quarters of them come from atheist families."
  2. They include Christians and Jews, and almost all are from the middle class, with some coming from upper-class families, the children of teachers, civil servants and doctors. Bouzar is even familiar with a case involving an elite female university student. It also appears that more and more girls and young women are fantasizing about jihad."
  • "The process of brainwashing usually follows the same principles, not unlike the approach taken by sects.
  1. First the victim, be it a boy or a girl, is isolated from his or her surroundings.
  2. The young people are pressured to sever all ties to family and friends.
  3. Then the indoctrination begins, through videos about genetically engineered food or alleged conspiracies.
  4. The goal is to make the victims believe that the world is evil and that only they have been chosen to make it a better place."
  • "As a result of this brainwashing, the young women and men gradually lose their connection to everyday life and their old identities. Once a new identity has been created, they often see themselves as members of a chosen group of fighters for a better world."
  • "Bouzar has found that the radicalized young women have a common trait: They are all interested in careers in social work or humanitarian aid."
  1. "As soon as these aspirations become apparent, through such channels as a Facebook profile, the Islamists begin casting their nets.
  2. They masquerade as "sisters in spirit" and become friends with the young women.
  3. During this initial phase, the conversations do not revolve around religious issues, but around an emotional world that is being created.
  4. The recruiters foster feelings of dismay, using images of children gassed by the Syrian regime, for example.
  5. Only when the victims have become sufficiently unsettled, and when they begin to question their current world and way of life, does Islam come into play."

"The extremists use the religion to lead their victims to believe in a higher, "godly" objective, she explains. And girls like Sahra, confused and disgusted by the supposed decadence of the West, believe what they hear."

"Extremism expert Bouzar has found that boys and men who join the jihadists do it for different reasons than girls and women. They too often fit the profile of the humanitarian and starry-eyed idealist, but it is less pronounced than the belief that they are "knights" with a mission. Many men become fighters to satisfy their fantasies of omnipotence."

  1. ""It's a question of playing God, of being in control of life and death," says Bouzar."
  2. "Others are simply motivated by a desire to belong, to be part of a group, a clique."

--------------------------------------

Eins og þið vonandi tókuð eftir - þá virðist algengt fórnarlamb vera ung kona eða ungur maður, sem er óánægður eða óánægð með heiminn - upplifir heiminn ósanngjarnan; vildi gjarnan geta breytt honum til hins betra!

Íslamistarnir notfæra sér þessar tilfinningar - hefja fyrst verkið með því að "vingast" við unglingana í gegnum netmiðla - svo þeim sé treyst.

Síðan hefja þeir verkið í smá skömmtum, að "upplýsa" unglingana um það "hve heimurinn er vondur" - - íta að þeim efni um illsku margs þess sem gert er.

En nóg er af illsku í heiminum.

Síðan auðvitað má mistúlka og fara rangt með efni - sem sýnir vondan atburð, með þeim hætti sem þjónar málstað íslamistanna.

Enda vilja þeir efla með unglingunum "hatur" á það samfélag sem þau ólust upp í.

Ekki fyrr en unglingurinn er orðinn nægilega reiður út í eigið samfélag - út í eigið land, út í vonsku heimsins.

Sé hafið að tengja Íslam inn í myndina, löngu eftir að unglingurinn er farinn að treysta íslamista "vini sínum" - sé viðkomandi sagt að "ISIS" sé í reynd baráttusamtök gegn illsku heimsins.

 

Niðurstaða

Þetta er það sem margir skilja ekki, að "ISIS" er ekki bara vandamál fyrir lönd þar sem til staðar er kjarni múslima, hluti íbúa eru múslimar. Þvert á móti virðist "ISIS" skipulega leggjast á viðkvæm og leitandi ungmenni -almennt. Ungmenni sem sé ekki sama um heiminn. Ungmenni sem hafa skoðanir. Ungmenni sem gjarnan vildu bæta heiminn.

Slíkum óskum um betri heim, þátttöku í slíku starfi - - sé umsnúið í þátttöku í grimmdarverkum, fjöldamorðum, fjöldanauðgunum - þátttöku í útbreiðslu haturs.

  • Það áhugaverða er - - að kommúnistar á sínum tíma, höfðuðu mjög gjarnan til svipaðrar manntegundar - þ.e. "unga mannsins" eða "ungu konunnar" sem vildi breyta heiminum.

Það virðist að fólk sem er sjálfhverfara, sé veraldlegra í hugsun - - sé ekki í sambærilegri hættu.

 

Kv.


Réttlæting Pútíns á samkomulagi Stalíns við Hitlers Þýskaland - vekur athygli

Ef eftirfarandi er rétt eftir haft - þá er afstaða Pútíns til skiptingar Póllands 1939 -er her nasista annarsvegar og hinsvegar her Sovétríkja Stalíns, réðst inn í Pólland úr sitt hvorri áttinni og mættust í miðju skv. samkomulagi er utanríkisráðherrar beggja höfðu áður undirritað- - > vægt sagt áhugaverð.

Putin’s defence of Soviet-Nazi pact ramps up security tensions

Pútín:They continue to argue over the Molotov-Ribbentrop pact and accuse the Soviet Union of dividing Poland.” - “Serious research has shown that such methods were part of foreign policy at that time. The Soviet Union signed a non-aggression pact with Germany. They say: ‘Oh, how bad.’ What is wrong here if the Soviet Union did not wish to fight? What is wrong with this?

Það er auðvitað áhugavert að hann láti eins og að það hafi verið - eðlilegasti hlutur í heimi, að plotta við Hitler um að "ráðast á annað land" - "hernema það með öllu" - og - "afnema sjálfstæði þess."

  • Hann virðist réttlæta þetta með því, að Sovétríkin hefðu kosið að ekki að berjast við Hitler - - en á þessum tíma höfðu Sovétríkin margfalt fjölmennari her en Þýskaland og að auki margfalt fleiri skriðdreka og ekki bara það, í engu lakari.
  • En Þýski herinn var 1939 enn ekki nema kominn í besta falli hálfa leið með hervæðingu, flestir þýskir skriðdrekar voru "úreltar týpur" - framleiðsla fullkomnari gerðanna var enn skammt á veg komin.
  • Ályktun: ekki séns að Hitler hefði ráðist á Sovétríkin 1939 eða 1940.

Það sem þarf að hafa í huga er að - - Stalín með því að plotta við Hitler; vonaðist til þess að Hitler hæfi stríð við V-Evrópu. Sem gekk eftir sannarlega.

En síðar réðst hann samt á Sovétríkin?

  1. Var það þá skynsamleg ráðstöfun að semja við Hitler um skiptingu Póllands?
  2. Og þannig hjálpa Hitler að hefja Seinna stríð?
  3. En með því að "aðstoða" þ.s. 1939 var veikur her nasista við það verk að ráða niðurlögum Póllands.
  4. Þá alveg örugglega flýtti Stalín fyrir því að Hitler mundi hefja stríð.

Það má vel vera að Stalín hafi alls ekki reiknað með því að Nasistar mundu sumarið eftir vera eldsnöggir að ráða niðurlögum, Frakklands - Belgíu - Hollands - Noregs - Danmerkur. Þau lönd væru öll gersigruð fyrir upphaf vetrar 1940. Svo Hitler gat þá þegar hafið undirbúning innrásar í Svoétríkin.

  • Þetta sýnir að stríð getur verið ákaflega - - óútreiknanlegt.

Rússland eða Sovétríkin hefðu farið miklu betur út úr þessu - ef þau hefðu gert það sem Frakkar og Bretar reyndu að sannfæra þau um; að mynda bandalag með þeim gegn Hitler.

Hitler hefði aldrei þorað að ráðast gegn svo sterku bandalagi.

Það hefði sennilega aldrei orðið neitt stríð.

 

Það að Pútín viðhafi þessa söguskoðun er samt sem áður áhugaverð í ljósi atburða í Úkraínu

En hann virðist bersýnilega segja - að það hafi verið fullkomlega réttlætanlegt af Stalín, að plotta með Hitler gegn Póllandi, um að ráðast á það land - í þeim tilgangi að leggja það undir sig.

Þessi sýn hans á 20. aldar sögu Evrópu - - verður virkilega áhugaverð í ljósi rásar atburða í Úkraínu.

En það verður þá afar freistandi að álykta svo, að hann væri fær um að réttlæta það að Rússland færði landamæri Rússlands til "með valdi" þannig að viðbótar héröð sem nú tilheyra Úkraínu lendi að baki landamærum Rússlands.

En hann hefur talað um það áður, að stór svæði í Austur og Suður Úkraínu, ættu með rétti tilheyra Rússlandi.

Það er áhugavert að hugsa einnig þá hugsun í ljósi nýlegra ummæla skipaðs forsætisráðherra "Donetsk alþýðulýðveldisins" þess efnis - - að uppreisnarmenn væri tilbúnir til þess að hrekja stjórnarher Úkraínu frá svæðum sem stjórnarherinn ræður í A-Úkraínu, hvenær sem er. Að hann væri að bíða eftir því að Poroshenko mundi afhenda borgir á valdi stjórnarhersins til uppreisnarmanna án bardaga.

  • Í ljósi ummæla Pútíns.
  • Og ummæla leiðtoga Alýðulýðveldisins Donetsk.

Veltir maður fyrir sér - - hvort skammt sé í að vopnahléi ljúki í A-Úkraínu.

Og það verði með þeim hætti, að uppreisnarmenn hefji allsherjar árás á búðir stjórnarhers Úkraínu.

 

Niðurstaða

Í ljósi ummæla Pútíns. Getur það vel verið að dragi til tíðinda í A-Úkraínu á næstunni. Sterkur orðrómur hefur verið uppi þess efnis. Að miklar vopnabyrgðir hafi verið fluttar yfir á svæði uppreisnarmanna meðan vopnahléið hefur staðið. En málið með vopnahlé, er að -þau þurfa ekki endilega vera upphaf að friði- þau geta einnig verið einungis "pása í stríði" - þ.e. aðilar geta allt eins notað eitt slíkt til að safna kröftum til frekari átaka.

Pútín er varla að tjá þessa skoðun sína á aðgerð Stalíns á sínum tíma, af tilviljun einnig.

 

Kv.


Bloggfærslur 7. nóvember 2014

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 845416

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband