Ţađ er sennilega snjallara fyrir ríkisstjórnina ađ láta Hönnu Birnu hćtta sem ráđherra

Ađ ţessari ályktun liggja alveg sambćrileg rök og dćmigert er ţegar kemur ađ spurningu um afsögn ráđherra eđa ađstođarráđherra í Bretlandi, ţ.e. mat á stöđu ráđherrans fyrst og fremst í pólitísku samhengi annarsvegar og hinsvegar mat á áhrifum ţeirrar pólitísku stöđu ráđherra á pólitíska stöđu ríkistjórnarinnar.

http://www.vb.is/media/cache/0c/ba/0cbaca07679e60e9f13be24064a8930b.jpg

Hanna Birna međ mistökum gaf á sér höggstađ - ţess vegna hefur aldan gegn henni getađ risiđ svo hátt sem hún hefur gert:

  1. Megin mistök hennar voru ţau ađ rćđa rannsóknina á hinum frćga leka viđ ţáverandi lögreglustjóra í Reykjavík, Stefán Eyríksson.
  2. Međ ţessu magnađi hún upp ţá tortryggni gagnvart henni sem ţegar var fyrir, vegna ţess ađ hún sem Innanríkisráđherra var ţá einnig "formlegur yfirmađur" lögreglustjórans í Reykjavík, sem ţá var í miđjum klíđum ađ rannsaka leka innan hennar ráđuneytis.
  3. Međ samrćđum -sem túlka má sem afskipti af rannsókn- en -ţó ekki sem tilraun til ţess ađ hindra ţá rannsókn- sýndi hún af sér -umtalsverđan brest á dómgreind.-
  4. Ţađ tók hana síđan - alltof langan tíma ađ átti sig á ţví, ađ hún ţyrfti ađ víkja sem yfirmađur lögreglumála.
  • 2-mistök, ađ víkja ekki sem yfirmađur lögreglumála, ađ rćđa rannsóknina viđ lögreglustjóra.

Eftir stendur Hanna Birna ákaflega mikiđ löskuđ - pólitístk séđ.

Mín skođun er ađ sennilega vćri betra fyrir hana sjálfa ađ víkja, en hún virđist ekki ţeirrar skođunar sjálf - en ég tel ađ máliđ mundi frekar deyja niđur og gleymast ef hún mundi stíga til hliđar sem ráđherra.

En ef hún ćtlar áfram ađ halda sínum ráđherrastól, virđist hćtta á ađ málinu verđi haldiđ stöđugt vakandi af nú fjölmennum andstćđingum hennar.

Ţađ er í ţví sem liggur hćtta fyrir ríkisstjórnina.

 

Ríkisstjórnin mun ţurfa á öllum sínum kröftum ađ halda í ţau átök sem eru framundan á vinnumarkađi

Međ ţví ađ standa međ Hönnu Birnu, er ríkisstjórnin ađ verja hluta af sínu pólitíska kapítali - í ţá vörn. En framundan eru stórfellt átök viđ ađila vinnumarkađar, ţađ liggur ljóst fyrir.

ASÍ er međ stór orđ uppi, ríkisstjórnin er í vandrćđum međ lćknastéttina sem heimtar ákaflega háar prósentuhćkkanir sinna launa - - ASÍ hafnar ţví algerlega ađ sćtta sig viđ ţađ ađ verkafólk hćkki hlutfallslega minna en ađrir.

  • Ţađ sem ég er ađ segja, er ađ ríkisstjórninni veiti ekki af öllu sínu pólitíska kapítali, fyrir ţau átök.
  • Sem mig grunar ađ verđi hörđustu átök á vinnumarkađi í a.m.k. 20 ár.

Mér virđist raunveruleg hćtta á allherjarverkfalli - - ţ.e. víđtćkum verkföllum af ţví tagi, sem síđast sáust á fyrri hluta 10. áratugarins.

Og slík verkföll - verđa ekki endilega skammvinn.

Ţađ gćtu orđiđ fjölmenn götumótmćli, ţegar harkan í verkföllunum vex eftir ţví sem á líđur.

 

Vegna ţess ađ Hanna Birna er augljóslega dragbítur á vinsćldir ríkisstjórnarinnar, og stjórnarflokkanna!

Ţá bendi ég ríkisstjórnini á ađ líklega vćri snjallara fyrir ríkisstjórnina og stjórnarflokkana, ađ láta hana hćtta sem ráđherra. En óţarfi ađ láta hana hćtta sem ţingmann.

Ţađ mćtti hugsa ţađ sem - - > Pólitíska ábyrgđ fyrir ţann skort á dómgreind sem hún sýndi, er hún mánuđum saman skildi ekki ađ hún ţurfti ađ hćtta sem ráđherra lögreglumála, og ađ auki sýndi ţann skort á dómgreind ađ rćđa rannsóknina viđ lögregćlustjóra.

Ég lít ekki á ađ hún hafi brotiđ lög - eđa formlega brotiđ af sér í starfi.

En ákvörđun um ţađ hver gegnir stöđu ráđherra er eftir allt saman - alltaf pólitísk.

Ég er ţví ađ benda ríkisstjórninni á ađ taka ţá pólitísku ákvörđun ađ láta óvinsćlan ráđherra, dragbít á fylgi ríkisstjórnar og stjórnarflokka; hćtta.

 

Niđurstađa

Viđ á Íslandi erum ekki vön ţví ađ ráđherrar taki poka sinn vegna mistaka sem ekki fela í sér lögbrot eđa formlegt brot í starfi. Ţađ hafa veriđ líflegar umrćđur um ábyrgđ ráđherra. Ţađ virđast margir rugla saman prinsippunum um "pólitíska ábyrgđ" sem um er ćtíđ tekin pólitísk ákvörđun, og um "lagalega ábyrgđ." Ţ.s. ekki sé um brot á lögum ađ rćđa og sennilega ekki heldur í starfi. Getur eingöngu hugtakiđ pólitísk ábyrgđ komiđ til skjalanna.

  • Hver gegnir stöđu ráđherra er alltaf pólitísk ákvörđun.
  • Ţađ er alltaf valinn sá eđa sú, sem talin er vera í sterkri pólitískri stöđu.
  • Ţá auđvitađ má alveg hafa ţađ á móti, ađ ef sá eđa sú verđur síđar pólitísk séđ ađ dragbít.
  • Ađ ţá sé viđkomandi vikiđ, fyrir einvhern annan einstakling sem talinn sé í betri stöđu pólitískt séđ.

Erlendis ţekkist ţađ ađ endurnýjađ sé í ráđherraliđi ríkisstjórnar, ef vinsćldir hafa dalađ. Hörđ átök eru framdundan, ríkisstjórnin ţarf á ţví ađ halda ađ styrkja sig fyrir ţau átök. Nýr "vinsćlli" ráđherra í stađinn fyrir núverandi Innanríkisráđherra. Gćti veriđ góđur leikur!

 

Kv.


Bloggfćrslur 20. nóvember 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 93
  • Sl. sólarhring: 156
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 846814

Annađ

  • Innlit í dag: 86
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband