Ég hef afskaplega litla trú á ţví ađ bandalag Rússlands og Kína, geti gengiđ upp til langframa

Ástćđa ţess ađ ég nefni ţetta er heimsókn varnarmálaráđherra Rússlands til Kína, ţar sem hann hitti ađ máli, ćđsta ráđamann Kína. Gefin var út sameiginleg yfirlísing ţ.s. nefnt var ađ ţjóđirnar tvćr ćtluđu ađ efla samstarf í varnarmálum - standa fyrir sameiginlegu öryggiskerfi í Asíu - standa fyrir sameiginlegum flotaćfingum á Kyrrahafi og Miđjarđarhafi - - > svo vakti athygli mína hvernig utanríkisráđherra Rússlands "talađi um mótmćli lýđrćđisinnađra íbúa Hong Kong."

China and Russia in naval co-operation vow

  1. “Our co-operation in the military spheres has great potential and the Russian side is ready to develop it across the broadest possible spectrum of areas,” - “We see the formation of a collective regional security system as the primary objective of our joint efforts.”
  2. We have taken note of the events that recently took place in Hong Kong and the two ministers acknowledged that not a single country can feel insured against colour revolutions,” - “We believe that Russia and China should work together to oppose this new challenge to our states’ security.

Spurning hvort ţetta er ástćđa ţess, ađ Rússland virđist hafa ákveđiđ ađ stíga nokkur skref til baka frá ţví - - sem áđur leit út fyrir ađ vera sífellt dýpkandi efnahags samstarf viđ Vesturlönd - - > Ţ.e. óttinn viđ eigiđ fólk sbr. yfirlýstur ótti viđ "flauels byltingar?"

En stađreynd sem lítt hefur vakiđ athygli, er ađ áđur en deilur vesturvelda og Rússlands um Úkraínu hófust, ţá stóđ til ađ hefja samninga milli ESB og Rússlands um nánari viđskiptatengsl, í kjölfar ţess ađ samningum ESB viđ Úkraínu vćri lokiđ.

En nú hafa samskiptin aldrei veriđ verri ţ.e. síđan áđur en Kalda Stríđinu lauk - - > gengi rússn. rúbblunnar hefur falliđ um 30%, verđbólga í Rússlandi mili 9-10%, ţannig ađ umtalsverđ lćkkun kjara almennings hefur orđiđ.

Rússland hefur síđan undirritađ - 2 samninga um framtíđar sölu á gasi til Kína, á -skilst mér- verulega lakari kjörum, en Rússland selur gas til Evrópu. Eins og virđist, ţá eru yfirvöld í Rússlandi ađ velja vegferđ sem líklega leiđi til verri kjara almennings í Rússlandi ekki til skamms tíma heldur sennilega langframa.

Og ef ţ.e. vegna óttans um ađ missa hugsanlega völdin - - ţá eru stjórnendurnir ekki ađ hugsa um hagsmuni Rússlands, ekki heldur hagsmuni fólksins - - heldur sína eigin.

http://www.lib.utexas.edu/maps/commonwealth/cis_central_asia_pol_95.jpg

Af hverju hef ég svo litla trú á ţessu bandalagi? Ţađ er vegna ţess, hvernig Kína er skipulega ađ valta yfir Rússland!

Fyrir 2000 - var ástandiđ enn ţannig, ađ Rússland réđ óskorađ yfir Miđ-Asíu. Og ţađ viđhafđi samband "efnahagslegrar drottnunar" gagnvart ţeim löndum -> Sjá kort. Rússar notfćrđu sér ţađ, ađ allar olíu- og gasleiđslur frá ţeim löndum, lágu í gegnum Rússland ţannig ađ Rússland var eina leiđin fyrir ţau lönd ađ koma sinni vöru í verđ. Rússar keyptu ţví gasiđ og oliuna á afskaplega lágu verđi en seldu sjálfir áfram á miklu hćrra, hirtu stórfelldan gróđa.

Í dag er ţetta mjög mikiđ öđruvísi, en Kína hefur skipulega náđ til sín nú ţegar "allri olíu" og "öllu gasi" frá svćđinu viđ Kaspíahaf, međ alls 4-leiđslum er liggja í gegnum Túrkmenistan, svo í gegnum Úsbekistan, og ađ lokum Kyrgistan - - til Kína. Sér ţetta svćđi -skilst mér- Kína fyrir ca. 25% af ţví náttúrugasi sem notađ er í Kína.

Ađ auki hafa kínv. ađilar mikil áform uppi um ađ efla gas- og olíuvinnslu viđ Kaspíahaf, ţannig verulega auka vinnslu ţar - - ţannig ađ enn meira gas og olía geti streymt til Kína.

  • Ţetta auđvitađ ţíđir ađ ţessi lönd geta vart lengur talist til áhrifasvćđis Rússlands.
  • Tekjutap Rússa, hlýtur ađ vera mjög umtalsvert.

En Kínverjar eru langt í frá hćttir, ţví ţeir eru í óđa önn ađ taka einnig yfir olíu og gas sem dćlt er upp úr jörđu í Kasakstan, ţegar a.m.k. ein gasleiđsla komin til sögunnar og flr. í vinnslu. Eftir nokkur ár verđi líklega Kína búiđ ađ ná allri olíu og öllu gasi frá Kasakstan einnig til sín.

  • Ţannig fullum yfirráđum yfir Miđ-Asíu.
  1. Ég veit, menn gjarnan tala um ţađ - - hve mikiđ Bandaríkin koma til ađ tapa í formi valda í heiminum, af vaxandi veldi Kína.
  2. En fram ađ ţessu, virđist mér alfariđ klárt, ađ ekkert land hefur tapađ meir á vaxandi veldi Kína - - > heldur en Rússland.
  3. Og ţ.s. verra sé fyrir Rússa, ađ mér virđist flest benda til ţess. Ađ svo verđi áfram. Ađ Rússland verđi nk. ár - - helsta fórnarlamb vaxandi áhrifa og veldis Kína.

Ţađ er einmitt ţađ sem mér virđist, ađ Kínverjar séu ađ láta kné fylgja kviđi gagnvart Rússlandi. Samningar Rússa og Kínverja nýveriđ séu dćmi um ţađ sbr. ţađ lága söluverđ sem Kínverjar virđast hafa knúiđ fram.

Svo auđvitađ, eftir ađ kínv. fyrirtćki eiga megniđ af gas- og olíuvinnslu í Miđ-Asíu. Ţá virđist mér ljóst, ađ Rússar muni sjálfir eiga í megnustu vandrćđum - - međ ţađ ađ standa á svellinu gagnvart afskaplega fjársterkum kínverskum risafyrirtćkjum.

Ţegar kemur ađ uppbyggingu gas- og olíuvinnslu innan Rússlands sjálfs. Ţađ virđist líklegt, ađ samstarf rússn. og kínv. fyrirtćkja mundi vera ţannig ađ eignarađild vćri 50/50 a.m.k. - > á blađi. En, ef kínv. ađili útvegar megniđ af fjármagninu, ţá er hann sá sem öllu rćđur.

  • Ţ.e. einmitt ţ.s. mér virđist ljóst, ađ nćst munu Kínverjar líta til Rússlands sjálf.
  • Enda eru A-svćđin í Rússlandi rík af auđlyndum - - en samtímis afskaplega strjálbýl.

Ţá auđvitađ kemur ađ ţeim veikleika, ađ byggđir Rússa A-megin eru almennt fámennar, langt á milli byggđalaga - - á sama tíma býr 10-faldur íbúafjöldi Rússlands innan Kína.

  1. Ţađ sem ég sé fyrir mér, er ađ ef kínv. ađilar eignast flest fyrirtćki starfandi í A-Rússlandi.
  2. Ţá muni kínv. ađilar í krafti fjármagns, í reynd - - stjórna ţeim svćđum. Vegna mikillar opinberrar spillingar. Höfum í huga ađ rússn. herinn er ekki síđur spilltur en rússn. embćttismannakerfiđ.
  3. Ţannig ađ ţađ mundu ekki endilega ţurfa ađ líđa mörg ár, áđur en ađ A-svćđin vćru ekki lengur nema ađ nafni til undir stjórn stjv. í Moskvu.

Ég vil eiginlega ekki trúa ţví enn - - ađ stjv. í Moskvu sé blind fyrir ţessari hćttu.

Ţannig ađ ţegar á reynir, verđi ekki í raun og veru af bandalagi Rússlands og Kína.

  • Stj. í Moskvu séu sennilega ađ leita ađ einhverjum millileik, milli ţess ađ "vera of háđ Vesturveldum" og ţess ađ "vera of háđ Kína."
  • Spurning sé ţá hvort - slíkur millileikur sé mögulegur?

 

Niđurstađa

Eins og ég upplifi Rússland ţessa daga. Ţá sé ég fyrir mér - - tilvistarkreppu.

Ef viđ ryfjum upp 2013, ţá kom forseti Kína í opinbera heimsókn til Evrópu. Ţar var honum tekiđ međ kostum og kynjum. Eitt sem hann gerđi, er ađ hann ásamt Angelu Merkel, veitti móttöku međ viđhöfn - kínv. lest sem hafđi endastöđ í Ţýskalandi eftir ferđalag í gegnum Rússland. Svokölluđ - - silkileiđ, sem Kína hefur haldiđ mjđg á lofti seinni ár í samskiptum viđ Evrópu.

Í ţví samhengi, skilst mjög vel, af hverju til stóđ ađ hefja nýjar viđrćđur um dýpri viđskipti milli ESB og Rússlands. Ég er alls ekki ađ fara međ neitt fleipur.

En ţessari framtíđarsýn - virđist hafa veriđ fórnađ af stjórnvöldum í Moskvu. Ţegar ţau ákváđu ađ "segja stopp" ţegar forseti Úkraínu var viđ ţađ ađ ljúka viđ samning sambćrilegan viđ EES viđ Úkraínu. Nćst átti síđan ađ rćđa viđ Rússland.

Ég er búinn ađ velta fyrir mér um nokkurt skeiđ -- af hverju? Ţví neikvćđar efnahags afleiđingar fyrir Rússland, af ţeirri deilu sem hófst í kjölfar ţeirrar ákvörđunar stjv. Rússlands ađ - gera tilraun til ađ hindra samninga ESB og Úkraínu, sam hratt af stađ deilu er síđan hefur undiđ upp á sig ţannig ađ Rússland er beitt verulegum viđskiptaţvingunum - - > ţćr efnahagsafleiđingar eru ţegar orđnar umtalsverđar fyrir Rússland og Rússa. Og fátt bendir til ţess ađ ţau samskipti lagist í bráđ.

Kannski er ótti stjórnvalda í Kreml viđ svokallađar "flauelsbyltingar" slíkur - - ađ ţau hafa kosiđ ađ "fórna nánum viđskiptasamböndum viđ Vesturveldi" og "taka á sig ţann kostnađ sem alvarleg milliríkjadeila hefur í för međ sér" - > Ţó svo ađ efnahagslegar afleiđingar séu umtalsverđar.

Og á sama tíma, veikist stađa Rússlands gagnvart Kína - - sem sé líklegt ađ notfćra sér ţađ ástand; á kostnađ Rússlands.

En spurningin á móti er ţá, hvort ađ rússneska elítan sem stýri landinu, sé ţá ekki ađ varpa sér úr öskunni í eldinn?

Ţví ađ verri kjör hljóta međ tíđa og tíma, ađ skapa óánćgju almennings í Rússlandi, sem gćti ţá einmitt orđiđ undirrót ađ byltingu af ţví tagi, sem ef til vill stjv. ţar eru ađ leita leiđa til ađ forđa ađ af verđi.

Í ofanálag, getur ţađ vart veriđ ađ rússn. ţjóđernissinar bregđist ekki á endanum hart viđ ágangi Kínverja gagnvart Rússlandi.

  • Samstarf Rússlands og Kína ţví líklega endi međ látum, innan fárra ára. Ţó ţađ henti stjv. í Kreml ţessa stundina, ađ halda samstarfi Kína og Rússlands á lofti.

 

Kv.


Bloggfćrslur 19. nóvember 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 759
  • Frá upphafi: 846640

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 695
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband